Preview Mode Links will not work in preview mode

Ragna Ingólfsdóttir og Kristín Birna Ólafsdóttir-Johnson ræða við íslenskt afreksíþróttafólk og íslenska þjálfara.

Dec 10, 2020

Karen Knútsdóttir er landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi með meistaraflokki kvenna í Fram. Hún hefur náð frábærum árangri með liðinu og liðið hefur nokkrum sinnum orðið Íslands- og bikarmeistari. Karen var erlendis í atvinnumennsku um árabil og spilaði með þrem mismunandi liðum;...


Dec 3, 2020

Guðni Valur Guðnason, Ólympíufari, margfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmethafi í kringlukasti er fimmti gestur Verum hraust – Hlaðvarps ÍSÍ.

Guðni Valur setti Íslandsmet á árinu 2020 er hann kastaði kringlunni 69,35 m., en það er einnig fimmta lengsta kast ársins í heiminum á árinu.

Guðni Valur...


Nov 25, 2020

Júlían J. K. Jóhannsson, Íþróttamaður ársins 2019 og stigahæsti kraftlyftingamaður á Íslandi frá upphafi, er fjórði gestur Verum hraust – Hlaðvarps ÍSÍ.

Júlían hefur náð glæsilegum árangri í kraftlyftingum síðastliðin ár. Á árinu 2019 setti Júlían heimsmet í réttstöðulyftu...


Nov 20, 2020

Brynjar Gunnarsson, afreksþjálfari í frjálsíþróttum, hefur staðið sig frábærlega í þjálfarastarfinu á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur og erfiðan sjúkdóm sem hefur tekið sinn toll.

Brynjar hefur verið þjálfari í yfir áratug og séð um umsjónaþjálfun yngri flokka hjá...


Nov 11, 2020

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona og Íslandsmethafi, stefnir ótrauð á Ólympíuleikana í Tókýó 2021. Guðlaug Edda er annar gestur Verum hraust - Hlaðvarps ÍSÍ. 

Eftir þrjú ár í Danmörku þar sem Guðlaug Edda æfði þríþraut með danska landsliðinu ákvað hún að flytja heim til...