Preview Mode Links will not work in preview mode

Ragna Ingólfsdóttir og Kristín Birna Ólafsdóttir-Johnson ræða við íslenskt afreksíþróttafólk og íslenska þjálfara.

Aug 3, 2021

Ásgeir er skotíþróttamaður sem sérhæfir sig í loftskammbyssu og frískammbyssu. Ásgeir á langan og farsælan feril að baki en hann byrjaði að keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum unglingamótum þegar hann var 16 ára og nú, 20 árum síðar er hann á leið á sína aðra Ólympíuleika. Hann á...


Jul 5, 2021

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Íslandsmethafi í 100m, 200m og 60m hlaupi og hefur verið lykilmanneskja í landsliði Íslands um árabil þrátt fyrir ungan aldur. Guðbjörg Jóna er Ólympíumeistari ungmenna í 200m hlaupi, en þeim merka áfanga náði hún árið 2018 í Argentínu og er hún eini...


Jan 29, 2021

Valgarð er margfaldur Íslandsmeistari í fimleikum og lykilmaður í landsliði Íslands undanfarin ár.  Hann hefur keppt með góðum árangri á alþjóðlegum mótum eins og Evrópu- og heimsmeistaramótum, Norðurlandamótum og Smáþjóðaleikum. Valgarð stefnir á að komast á Ólympíuleikana í Tókýó...


Jan 4, 2021

Í viðtalinu, sem tekið er af Rögnu Ingólfsdóttur, talar Ólafía Þórunn um sinn íþróttaferil, allt frá sínum fyrstu skrefum í golfíþróttinni til þess að vera orðin atvinnukona í golfi.

Viðtalið má sjá hér á Youtube-síðu ÍSÍ.