Dec 10, 2020
Karen Knútsdóttir er landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi með meistaraflokki kvenna í Fram. Hún hefur náð frábærum árangri með liðinu og liðið hefur nokkrum sinnum orðið Íslands- og bikarmeistari. Karen var erlendis í atvinnumennsku um árabil og spilaði með þrem mismunandi liðum;...
Dec 3, 2020
Guðni Valur Guðnason, Ólympíufari, margfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmethafi í kringlukasti er fimmti gestur Verum hraust – Hlaðvarps ÍSÍ.
Guðni Valur setti Íslandsmet á árinu 2020 er hann kastaði kringlunni 69,35 m., en það er einnig fimmta lengsta kast ársins í heiminum á árinu.
Guðni Valur...